20.10.2009 | 09:06
Fyrsta dauðsfallið.
Þurfti virkilega að taka það fram að hún hefði verið fjölfötluð?
Hrikalega sorglegt.
Samhryggist fjölskyldu og vinum innilega!!
Fyrsta dauðsfallið hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.10.2009 | 12:19
Spurning um að byrja aftur.
Góðan og blessaðann daginn!
Undanfarið hefur mig langað til að byrja að blogga aftur, ákvað að prófa aðeins áfram og sjá hvort að ég endist.
Margt hefur gerst síðan síðast. Þegar ég endaði var ég víst í Ameríkunni.
Ætla mér bara að gera svona stykkorð, þið verðið bara að giska í eyðurnar.
* Við komum heim frá Usa á Gamlársdagsmorgun (er það orð til)?
* Eyddum kvöldinu með foreldrum mínum uppi í sveit.
* Ég hélt áfram að vinna á Snæland Video og Jóhannes ennþá í Bónus.
* Sigurgeir Heiðar heldur sínum sess í leikskólanum á Eyrarbakka.
* Við vorum mjög illa fjárhagslega stödd, en erum að skríða upp úr því eins og hægt er. Við misstum þó ekki neitt, en tímarnir voru jú svartir á tímabili.
* Engin börn komu í pásunni, og eru ekki væntanleg um stund.
* Við hvorki giftum okkur né hættum saman.
* Í september hætti Jóhannes að vinna í Bónus. Hann fékk vinnu á Selfossi sem hann þáði með þökkum. KFC.
* Jóhannes varð 25 ára, Sigurgeir Heiðar 3 ára og ég sjálf 22 ára.
* Sigurgeir Heiðar fór í fyrstu bíóferðina sína í gær (6.10) og stóð sig með stakri prýði.
* Mörg hneikslismál hafa komið upp á dagskrá sem við ræðum ekki hér.
* Við eignuðust páfagauka, annar dó úr elli eða eittvað og var hún jarðsett við fallega athöfn úti í garði.
* Við eignuðumst nýjann sófa.
* Við eignuðumst líka nýjann ísskáp með klakavél og frysti.
* Okkur líður vel og við erum sátt með lífið og tilveruna. Við lítum björtum augum á lífið sem er framundan og það líf sem við lifum núna.
Vonast til að halda áfram að blogga :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2008 | 13:22
Erum i Usa
Fra ju ess ei er allt gott ad fretta.
Tad er alveg hrikalega heitt herna. Mer liður half illa i þessum hita.
Annars er alt gott að fretta af okkur. Við forum í Wal*Mart í gaer. eg keypti mér skó og minniskort í myndavelina. Heima hefdi tad kostad 4-5000 kronur. En herna kostadi tad 1500 kronur.
Tegar heim var komid var Kata ad gera ponnukokudeig. Ponnukokur voru bakadar og hjalpudust allir kvenmennirnir herna ad vid tad....... meira ad segja eg!!!!
Laet tetta gott heita.
Blesso!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.12.2008 | 19:35
4 dagar til brottfara.
Í dag eru fjórir dagar þangað til við leggjum af stað til Bandaríkjanna.
Í dag keypti ég gjaldeyri / dollara.
Í dag fór Jóhannes í fyrsta sinn í vinnuna eftir flensuna.
Í dag fór Sigurgeir Heiðar í fyrsta sinn í leikskólann eftir flensu.
Í dag er mér búið að vera illt í maganum og hausnum.
Í dag fór Jóhannes í klippingu í fyrsta sinn í heilt friggin ár!
Í dag er brjálað veður!
Arg hvað ég er ekki að nenna að blogga neitt!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.12.2008 | 15:45
Á morgun verður sko tekið á því!!!
Ójá!
Á morgun ætla ég að byrja á jólahreingerningunni! Enga miskun takk!
Vinsamlegast takið mig á orðinu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.11.2008 | 00:33
Hugleiðing og gullkorn dagsins.
Sigurgeir Heiðar var mikið að spá í því hvort mamma væri með typpi.
Hann sagði við mig.
"Pabbi er með typpi, ég er með typpi, amma er með typpi...... mamma er með .............................. gat"
Ekki veit ég hvernig hann fékk það út eða hvaðan hann lærði það.
Hann hugsaði mikið áður en hann sagði mér þetta.
Gullkornið hinsvegar.
Jóhannes og Sigurgeir Heiðar voru eitthvað að spjalla á meðan Jóhannes var að skipta um bleyju.
Allt í einu segir Jóhanes "ertu á typpinu??? Ertu typpakall??"
Sigurgeir Heiðar svarar mjöööög rólega, og mjöööög yfirvegað.
"Nei, ég er maður"
Við dóum úr hlátri!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.11.2008 | 07:10
Örlí morníng blogg!
Sjaldan ef aldrei hef ég sofið svona lítið um nótt.
Ég sofnaði milli þrjú og hálf fjögur. Vaknaði svo klukkan hálf 5. Hef ekki getað sofnað eftir það.
Jóhannes farinn í vinnuna og Sigurgeir Heiðar steinsefur inni í herbergi, ég sit ein frammi að blogga.
Í kvöld eru tónleikar í Gallerý Gónhól á Eyrarbakka.
Þetta eru þungarokkstónleikar með hljómsveitunum Celestine, Muck, Momentum, Dust Cap og Forgarði Helvítis. Mikið svakalega hlakka ég til.
JóHó í samstarfi við Molestin standa fyrir þessum tónleikum.
Byrja klukkan 19 ef þig langar til að mæta ;) Þess má geta að JóHó er hann Jóhannes minn ;)
Ég ætla nú bara að hafa þetta stutt blogg.
Hins vegar ætla ég að spurja þig......
Hvað gleður í Nóvember og hvað angrar í Nóvember?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
11.11.2008 | 21:21
Sumir ungir herramann reyna....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.11.2008 | 14:19
Föndrið mitt :)
Langar aðeins að sýna ykkur hvað ég er að föndra :)
svona útsaumuð kort...
Ógeðslega gaman og flott :D
Sjást ekkert ótrúlega vel á þessari mynd, en ég laga það um leið og ég læri hvernig ég stækka myndir ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.11.2008 | 14:39
Mig langar að flytja!!!
Helst úr landi.....
Helvítis kreppuvælið hérna útum allt er að gera með veika!
Ég hélt virkilega að þessi helvítis mánaðarmót myndi verða save... en nei, aldeilis EKKI!!!!!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)