Örlí morníng blogg!

Sjaldan ef aldrei hef ég sofið svona lítið um nótt.

Ég sofnaði milli þrjú og hálf fjögur. Vaknaði svo klukkan hálf 5. Hef ekki getað sofnað eftir það.

Jóhannes farinn í vinnuna og Sigurgeir Heiðar steinsefur inni í herbergi, ég sit ein frammi að blogga.

Í kvöld eru tónleikar í Gallerý Gónhól á Eyrarbakka.
Þetta eru þungarokkstónleikar með hljómsveitunum Celestine, Muck, Momentum, Dust Cap og Forgarði Helvítis. Mikið svakalega hlakka ég til.
JóHó í samstarfi við Molestin standa fyrir þessum tónleikum.
Byrja klukkan 19 ef þig langar til að mæta ;) Þess má geta að JóHó er hann Jóhannes minn ;)    

Ég ætla nú bara að hafa þetta stutt blogg.

Hins vegar ætla ég að spurja þig......

 

Hvað gleður í Nóvember og hvað angrar í Nóvember? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eg átti líka erfitt með svefn í nótt..ég sofnaði im 3 og vaknaði um 6 og er að fsra í skólann fárveik en verð að láta mig hafa ða :)

það sem er got í nóvmeber er að ég á afmæli og árið er að verða ´buið 

það er slæmt að helvitis prófin nálgast í nóvember...

Tinna (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 07:56

2 identicon

Það kólnar svo svakalega skyndilega í nóvember, það er það slæma. Það góða er þegar snjórinn kemur og lýsir upp skammdegið.

Hafðu það gott um helgina!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 20:39

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Lífið gleður og lífið angrar

Sporðdrekinn, 22.11.2008 kl. 04:29

4 identicon

Flott blogg,

nóvember gleði... fékk fyrstu stígvélin ;) - boobs
nóvember angrar.. einmana og rólegt líf

..... (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 16:14

5 identicon

Nóvember gleði: Ég keypti í fyrsta skipti stígvél og við Vigfús áttum 1 árs trúlofunarafmæli.
Nóvember angrar: Læra fyrir próf :(

Alma Ösp Árnadóttir (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband