Það fauk í mig!

Ég var að hlusta á útvarpsstöðina Fm957. Þar var verið að fjalla um iðgjöld (hvað sem það nú er).

Að iðgjöldin eru lægri fyrir karlmenn því að þeir eru langlífari. Ég var svo sem ekkert að pirra mig neitt sérstaklega á því.. EN þegar að einn kokhraustur maður hringdi inn og sagði:

"Það eru hærri iðgjöld fyrir konur því að þær vinna mikið minna. Sjáið bara bóndabæi, karlinn er að slá, heyja, bera skít á túnin, mjólka 2 á dag og gefa kúnum að éta 2 á dag.. allt á eina og sama deginum. Á meðan er konan inni að sauma. Konur geta ekki gert þessi störf. Konan er alltaf inni, þrífur þvott, eldar og saumar."

 Þá fíkur í mig, ég hugsa með sjálfri mér "á meðan að karlmaðurinn er úti að gera allt þetta (sem er ekki) þá er konan inni, þrífa þvott af karlinum, elda handa honum hádegismat, vaska upp eftir hann, finna til kaffið, taka saman eftir kaffið, elda kvöldmat og þrífa eftir kvöldmatinn. Kaupa inn, skottast með börnin hingað og þangað.
Er það eitthvað hjónaband eða samband?
Nei.. mér finnst það ekki.!"

Þar sem að foreldrar mínir búa er bóndabær. Ég ólst þar upp. Pabbi minn vissulega gerir meiri hlutann í búskapnum og mamm gerir meiri hlutann inni í húsi. EN mamma fer í fjósið kvölds og morgna, mamma gerir líka þessi útistörf.

Ég hef gert þetta alls sem að bóndinn á að gera NEMA að dreyfa haug og rúlla. Ég hef slegið, tætlað, rakað saman, pakkað rúllum, hyrt upp rúllur, mjólkað, gefið kúnum. Ég hef gert þetta allt og ég get það.!

Ég hef líka gert allt sem að bóndakonan gerir. Ég hef eldað matinn, fundið til kaffitímann, eldað kvöldmat, þrifið eftir alla þessa matmálstíma, þrifið þvott, hengt hann út, brotið hann saman og gengið frá, ég hef saumað, ég hef skottast með börnin, ég hef keypt inn. Ég hef gert þetta allt og ég get það.!

Vinnan mín í dag er að vakna á nóttunni og fara að keyra til Reykjavíkur á semy stórum sendiferðabíl. Þetta vilja margir meina sem karlaverk... Ekki ég.

Ég held að þessi maður sem að hringdi þarna inn í dag hafi bara ekki fengið að ríða lengi!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHAHA!! Lóla! Þúrt ÆÐI! ;*

Heba Dögg (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 23:44

2 identicon

já þetta er aðeins of pirrandi þegar sumir karlmenn eru að þræta það að við getum ekki gert það sem þeir gera ! en það bara ekki satt :D

en frábært blogg hjá þér;* séþig.. 

María :) (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 01:07

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Vá hvað ég skil þig!

Ég hef sjálf gert meiri hlutann af bæði inni og útistörfum í sveitinni og fer létt með það!

Sporðdrekinn, 6.6.2008 kl. 01:50

4 identicon

Úff. ég veit alveg hvernig þetta er x]

séþuig! bæ´jó :*

Sigrún Ásta (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 11:27

5 identicon

You say it sister!!!

Þessi gaur er bara kynsveltur greyið!
Ég hef líka unnið sveitastörfin inni.... og ÚTI LÍKA! Eins og þú sagðir: ÉG GET ÞAÐ ALVEG!
Þessi gaur er bara karlremba! Vorkenni konunni hans ef hann á einhverja. Vorkenni konum sem koma nálægt honum o.O Arg ég þoli ekki svona!

Alma Ösp (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 12:08

6 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Hann á pottþétt ekki konu!

Er bara svo ógeðslega bitur að hann þarf að drulla yfir kvenfólk..
Mín hugmynd.. : hann fær bara EKKERT að ríða greyið!

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 6.6.2008 kl. 18:33

7 identicon

hvað ertu að væla?

1717 (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 12:25

8 identicon

you go girl!!!

Steinunn Hákonardóttir (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 12:29

9 identicon

Ég er allveg sammála þér...Þegar amma mín var með sveitabæ, þá gerði hún allt inni fyrir bóndann (afa minn) og hjálpaði honum líka úti...og svo þegar afi dó gerði hún allt ein...konur geta gert allveg það sama og karlar og gera það allveg og oft meira

Hólmgeir (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 14:13

10 identicon

SNILLD :P

=) (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 15:30

11 identicon

Jesus minn almáttugur!

Ég las bara væl væl vællll vælvælvælvææææl og meira væl! 

Hojkor! (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 15:41

12 identicon

Konur eru langlífari að meðaltali í öllum löndum heimsins.

Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 15:58

13 identicon

váh hvað þú ert sorgleg , the girl with blowjob lips hahah ertu að djóka eða , er það svona sem þú nærð i karlmenn , þú átt meiri séns á að ná fkn gæs og taka hana með your blowjobs lips ,, jesus minn , hahah

Lena (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 18:04

14 identicon

þarf að hringja í vælubílinn

iðgjöldin eru enþá hærri hjá köllum þótt þau lækkuðu 

dresinn (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 18:06

15 identicon

Ég er alveg sammála þér, konur vinna 2/3 af öllum vinnutíma í heiminum en samt eiga þær innan við 1% af öllum eignum.

Stelpa (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 19:27

16 identicon

hallo hallo ein spurning ef að kona ræðst á karlmann niðrí bæ á hann rétt á að kýla hana tilbaka ef svarið er nei þá getiði ekki einu sinni reynt að telja sjálfum ykkur trú um að þið trúið því að jafnt eigi að ganga milli kvk og kk hvað má hann ekki slá tilbaka af því að hún er stelpa? hver er helsta skýringin á því að slá ekki kvenfólk hmmm það er af því að þið eruð aumingjar upp til hópa grenjið að þið viljið þetta og hitt en svo þegar þið ætlið ykkur að berja kk niðrí bæ og honum verður á að verja sig og kýla til baka eða löðrunga neiii þá er hann bara kvennhatari og ég veit ekki hvað og hvað svariði þessu

raggi (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 19:30

17 identicon

haha tessi kall heldur bara ad hann viti meira en hann veit... eg kem nu ur sveit sjalfur og eg get ekki sed ad stjupmamma min gerir nokkud minna en pabbi... i ollum sveitum a landinu fer konan lika i fjosid 2 a dag og gefur og mjolkar og gefur kindunum og taer sla lika og gera allt sem karlin gerir og ef ekki gott betur en tad... tannig fyrir mitt leiti ta segji eg ad tessi kall sem hringdi inn turfi adeins ad kynna ser malid adur hann setur fram einhverjar stadhaefingar sem hann veit ekkert um

Arnor (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 20:14

18 identicon

Það þarf að kýla þennan Ragga. Hann er ekki alveg að fatta umræðuefnið...

Iðngjöld eða kýlingar

Elgur (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 21:15

19 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

hahah ég er alveg sammála

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 7.6.2008 kl. 21:20

20 identicon

Raggi...málið með jafnrétti er að ef kona ræðist á mann niðrí bæ væri þá ekki sanngjarnt að hann mundi kýla til baka með sama afli og hún gæti kýlt hann. Karlmenn eru öðruvísi byggðir og sterkari líkamlega en flestir kvenmenn og þess vegna væri ekki sanngjart að karlmaður kýli til baka nema hann passi sig á að gera það ekki eins og fast og hann gæti...annað væri eins og að 15 ára strákur mundi ráðast á 30 mann og maðurinn mundi lemja til baka af öllu afli.

Annars hafa allir rétt á mismunandi skoðunum:P

Katrín (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 21:36

21 identicon

Mér finnst mjög líklegt að þessi gaur sem að hringdi sé annað hvort að grínast eða að kvennmenn sína honum engan áhuga.

snorri (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 21:45

22 identicon

Þarna er staðreindarvilla, konur verða eldri en karlmenn. Það verður alltaf misrétti til og það er á báða vegu. Til dæmis ef ég kynnist konu utan Evrópska efnahagssvæðisins, ég barna hana og hún kemur til Íslands til mín og ætlar að eiga barnið hér, þá þarf ég að borga yfir 300 þús. Ef þú ferð út og lætur barna þig af útlendingi þá borgar hvorki þú né hann krónu ef þú átt barnið hér. Er þetta jafnrétti ???

Arnar (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 22:39

23 identicon

Þessi gaur hefur pottþétt verið að grínast. Slaka aðeins á vælinu útaf ekki neinu.

Alveg 90% líkur á að þessi gaur hafi bara verið að reyna að vera fyndinn, sem hann eiginlega er þegar maður er að horfa upp á hóp kvenna alveg missa sig í vælu blogginu. 

Fannar (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 00:21

24 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Ég er alls ekki að væla.

Ég er að segja mína skoðun, og mína hlið á þessu máli! 

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 8.6.2008 kl. 00:23

25 identicon

Veistu ekki hvað Iðgjöld  eru ?Vá hvar fékkst þú bílprófið þitt í Cherrios pakka eða hvað.? Fólk úr sveitum landsins finnst mér reyndar vera skarpara en borgarbúin,kannski kemur þú of oft til Reykjavíkur og ert farinn að taka upp munnsöfnuð borgarbúans,nei bara hugmynd.Keyrðu varlega.

Númi (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 00:43

26 identicon

Öhm... ég verð nú að viðurkenna að ég veit ekki heldur hvað iðgjöld eru, held að það sé ekkert eitthvað sem allir vita...

En annars góður pistill, er svo sammála þessu. Var nú barasta að koma úr sauðburði fyrir nokkrum dögum, og á bænum þar sem ég var er konan miklu meira úti í húsunum en kallinn!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 06:47

27 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

jújú.. Ég er sko alveg sammála þér Ester.

Þú kannski gætir útskýrt fyrir mér og Ásu Ninnu hvar Iðgjöld eru ;) 

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 8.6.2008 kl. 11:20

28 identicon

Alltaf gaman að lesa væl blogg. Mikið rosalega er sumt fólk með mikinn sand í píkunni.

Hallgrímur (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 20:20

29 Smámynd: Sporðdrekinn

Það er aldeilis kjafturinn á fólki!

Sporðdrekinn, 8.6.2008 kl. 22:12

30 identicon

elgur koddu og kýldu mig ég mana þig haha þetta var medafor hjá mér en þú ert greinilega með andlitið á þér alltof langt uppí rassgatinu á eithverri kellingu til að átt þig á því

raggi (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 02:41

31 identicon

jæja kelling,meðað við þitt útlit ættiru ekki einu sinni sjalf að fa mikið i pikuna enda doldið obvius að þu hefur ekki fengið mikið að riða ef bannerinn þinn a siðunni er lips for a blow job, þú veist oftast er kallinn desperate i blowjob en , þú ert desperate í að fá að totta. og róleg að gera úlfalda úr mýflugu með þetta hvað kvennmennirnir gera þrífa upp eftir kaffið hversu erfitt og mikið verk getur það verið??eg hef nu nákvæmlega ekkert a moti kvennmönnum(nema feminsitum smá)en vá ekki vera að blogga um e-h svona rugl sem nákvæmlega enginn hefur ahuga á, eina ástæðan fyrir þvi að þú fekkst athygli er útaf vefsíðunni 69.is vertu sæl.

gunnar holmsdal (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 17:57

32 identicon

Ég ætla ekki að taka neina afstöðu með það sem þessi gaur sagði, en þú ert meiri fasistinn, þessi maður sem hringdi inn hefur rétt á sýnum skoðunum, af hverju þarf hann að vera kynsveltur, það er allt of mikið um það að konur reyni að gera lítið úr skoðunum karla sem þær eru ósammála með að segja að hann hlítur bara ekki hafa fengið að ríða lengi? WTF þekki þig ekki en þú ert örugglega hundleiðinleg

Björn (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 16:42

33 identicon

úff sko... hvað er málið eiginlega? einhver gaur var með leiðindi í útvarpinu og síðan er allt í einu farið að ráðast á Ólöfu? afhverju? so what þó svo að hún sé að djóka með það á bannernum sínum að hún sé með blow job lips? hvaða máli bíttar það? en svona til að benda á að hún hefur rétt fyrir sér:Amma mín og afi búa í sveit. þar af leiðandi er móðir mín úr sveit. hún á einn bróður sem er eldri en hún og tvær systur sem eru yngri. þegar mamma fer í sumarfrí þá fer hún í sveitina. og þar vinnur hún ÖLL útiverkin, hjálpar til við heyskapinn, gefur kúnum, mjólkar, málar þakið á súrheysturninum og ég gæti, að ég held, haldið endalaust áfram. en það er ekki þar með sagt mennirnir á bænum geri ekki neitt. þeir gætu áreiðanlega ekki gert mikið ef hún amma væri ekki innivið að elda, skúra, þurka af, taka til kaffi, baka, ganga frá eftir allar máltíðir og fina þær allar til, versla inn, prjóna á þá sokka, vetlinga, peysur og fleira. þau búa í 150 fm húsi, sem þau b.t.w byggðu sjálf. og amma tók alveg jafn mikinn þátt í að BYGGJA húsið og afi sem og öll systkyni hans. hann á tvær systur og einn bróður sem var nú ekki nema svona 5 ára þegar húsið er byggt þannig að ekki hefur hann verið mikið hjálp. þannig að afi ver einn, með ömmu, mömmu sinni og tveim systrum að byggja hús og útihúsin. hann og amma eru algerlega búin að klára sig á erfiðis vinnu, en þau gerðu það saman, ekki bara afi eða bara amma. auðvitað sá hann um þau verk sem voru of erftið fyrir hana en yfirleitt gerðu þau hlutina saman. þannig er það yfirleitt í sveitinni. fólk gerir hlutina saman. Og þannig er það nánast undantekningarlaust. Þannig að ég er ekki alveg að fatta um hvað málið snýst. Þetta byrjar á að fjalla um iðgjöld. Og þaðan er farið út í það hvað fólk gerir í sveitinni og síðan er farið að vera með skítkast. Ég gersamlega þoli það ekki þegar fólk er með svona skítkast. Þannig fólk er að stíga svo lágt að ég efast um að það hafi mikla sjálfsvirðingu. Þetta er bara algerlega óþolandi. Sorry Lóla, ætlaði ekki að vera að skipta mér af. Kem reglugega inná síðuna þína og les bloggin þín. Þau eru mjög skemmtileg J. Farðu bara vel með þig ;)

Sigrún Erna Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband