Stöndum saman, þetta snertir okkur öll! - Líka þig!!

Ég hef frétt,

Að bensinverðið

geti í nánustu framtíð

Komist í

200 kr.líterinn  

                                                Villt þú að verðið lækki í staðinn?

Það er hægt! 
  
En þá verðum við að framkvæma núna!

Og gera það af skynsemi! 
 

Erlendis reyndu menn að hafa áhrif og kaupa bara bensín virka daga.

Forstjórar olíufélagana hlógu .Þeir vissu að ef þú keyptir ekki bensín á mánudögum, keyptir þú það bara á þriðjudögum   Vonlaus aðgerð.           

             Einhver fékk hugmynd sem getur virkað, 

Ef vilji er fyrir hendi. 

Lesið áfram og verið með! 


Bensínið kostar í dag ca. 

175,00 Kr/literinn 

Við vitum öll að olíufyrirtækin græða óhemju á þessu háa heimsmarkaðsverði og geta lækkað umtalsvert verðið hér heima. 


 Munið eftir því þegar verðið fór yfir 100 kr.

Þá var talað um að olíubirgðir í jörðu væru á þrotum.

Í dag er ekki svo mikið rætt um að olíubirgðir í jörðu sé á þrotum

Það er til meiri olía í dag en fyrir 35 árum síðan- Miklu meiri olía og ekki sér fyrir endan á því í dag..  

OG ÞÁ KOSTAÐI LÍTERINN CA 25 KR. GAMLAR  
 

 Við verðum að taka til okkar ráða,

Og sýna olíufélögunum að neytendur geta haft áhrif og rétt fyrir sér.

Eina ráðið er að slá þar sem sárast bítur:

Peningaveskið!

Það getum við gert!  

 

HVERNIG?  

Við þurfum öll okkar bíla og þurfum að kaupa á þá bensín og olíu,

En við getum haft áhrif á verðið:

Þegar við tökum höndum saman

getum við komið af stað verðstríði

VERÐSTRÍÐ!!! 
 

Við leggjum til:  

 

Að við

Kaupum ekki bensín

Af tveimur stærstu olíufélögunum: 

N 1

og

Shell.  

Hugsið ykkur!

Þegar tvö stærstu olíufélögin selja ekki lengur bensín og olíu neyðast þau til að lækka verðið til þess að fá viðskiptavinina til baka.Þetta leiðir til verðstríðs og hin olíufélögin neyðast líka til að lækka og fylgja með

En til að ná árangri verðum við að ná flestöllum N1 og Shell viðskiptavinum með. Og allir verða að taka þátt í þessari samvinnu. 

 

  Svona gerum við!

Líka bílar fyrirtækjanna! 


 Ég sendi þetta til 10 aðila.Þegar þeir síðan senda þetta til sinna tíu, höfum við náð 100 og þegar þessir 100 senda sínum 1000 kunningjum.......... 

 

Höfum við fljótt náð  300 000  o.s.v....

Þú skilur hvað ég meina? 

Þegar allir hafa sent þetta daginn eftir, höfum við náð

Á einni viku til

300 þúsund

manns,

Í verðstríð við olíufélögin 

Já,

Við getum unnið, en... 


En það er MJÖG 

Mikilvægt

Að við kaupum ekki bensín og olíu hjá

N1 eða Shell

Fyrr en verðstríðið er hafið

Til þess að komast áfram með þetta og ná takmarkinu.

Bið ég þig,

Sendu þetta áfram til 10 kunningja

Getum við reiknað með þér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þetta er á flugi á e-mailum...   gott mál..

Rúna Guðfinnsdóttir, 25.6.2008 kl. 14:21

2 identicon

Finnst samt þá ætti líka að sniðganga olís því þetta eru 3 stærstu olíufélögin. olís er ekkert minna en shell.

Allir að versla bara hjá atlandsolíu

Edda Bára (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 07:28

3 identicon

já það borgar sig að standa saman...   ég hef hinsvegar enga þörf fyrir þennan vökva..  bensín. Ég þarf bara vatn og þá virka ég...  en......  ólöf anna,  hvað er   haft?

Brúnkolla (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 00:51

4 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Það er svona til að binda fæturnar á ykkur ef að þið takið upp á því að sparka ;)

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 30.6.2008 kl. 11:40

5 identicon

lítið sem ég get gert hérna á króknum til að aðstoða:S bara n1, shell og olis hérna versla einna helst við atlantsolíu samt ef ég er í Rvk eða ak því olíufélögin græða á ego- orkunni og ob líka!

Þóra Elín (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband