24.6.2008 | 15:55
Tetrahýdrókannabínólsýr .... huhh?
Eitt lengsta orð sem ég hef lesið.
En eitt skil ég ekki alveg... ef að það er ómögulegt að hún hafi verið undir áhrifum tetrahýdrókannabínólsýru.... af hverju var hún þá svipt ökuleifinu?!
Skil ekki!
En þessi frétt og fréttin fyrir ofan <a href="http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/06/24/taldist_ohaefur_okumadur/">Þessi hér</a> er nánast sú sama... bara breytt um kyn, aldur og upphæð.
Sektuð og svipt ökurétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.