22.5.2008 | 21:22
Tveir dagar! Tveir stórir viðburðir!
Ég hef sjaldan verið jafn glöð og í gær þegar Manchester United tók Evrópu Meistaratitilinn!
Manchester United 1 - 1 Chelsea
1-0 Cristiano Ronaldo ('26)
1-1 Frank Lampard ('45)
Manchester United unnu 7-6 eftir vítaspyrnukeppni
Svona fór vítaspyrnukeppnin.!
1-0 Carlos Tevez - skoraði
1-1 Michael Ballack - skoraði
2-1 Michael Carrick - skoraði
2-2 Juliano Belletti - skoraði
2-2 Peter Cech varði frá C. Ronaldo
2-3 Frank Lampard - skoraði
3-3 Owen Hargreaves - skoraði
3-4 Ashley Cole - skoraði
4-4 Nani - skoraði
4-4 John Terry skaut í stöngina
5-4 Anderson skoraði
5-5 Salomom Kalou skoraði
6-5 Ryan Giggs skoraði
6-5 Van Der Sar varði frá N. Anelka.
Svo komust Íslendingar áfram í Júróvísjón!
Til hamingju Ísland!!
Geggjað ánægð með þetta:)
Athugasemdir
Ah já, góðir dagar! Ég er fegin að ég var ein að horfa á leikinn, þvílík voru öskrin og hoppin hér um alla stofu!
Svo nottla öskrað og hoppað meira þegar Ísland komst áfram í Júró! Ánægð með 'etta!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 01:19
Innlitskvitt
Góða helgiLovísa , 24.5.2008 kl. 11:49
Friðrik Ómar og Regína Ósk stóðu sig frábærlega og getum við verið stolt.
Fótbolta hef ég hins vegar enga þekkingu á né áhuga. Kveðjur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 26.5.2008 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.