22.7.2008 | 13:21
Og við kvörtum??
... yfir umferðinni á Íslandi
þetta er Rússland.
...yfir því hvað er erfitt að rata á Íslandi Þetta er Rússland.
...yfir veðrinu á Íslandi
Þetta er fellibylurinn Isabel.
...yfir því hvað við erum svöng
Þetta er Gladys Williams.
Af hverju erum við alltaf að kvarta, ég veit ekki betur en að við lifum mun betur en margar aðrar þjóðir.
Æji, ég er pirruð....
Hættu að kvarta og þegiðu!!!!
Ólöf Anna.
Athugasemdir
og ég sem var að kvarta yfir því hvað ég var feit
ég segi bara amen.
Brúnkolla (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 13:37
Því feitari sem þú ert elskan, því betra
Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 22.7.2008 kl. 16:36
Segðu, það er gott að fá svona áminningar annarslagið. Annars er ég bara nokkuð sátt við lífið, alltaf eitthvað sem hægt er að vinna í, en.... ég hef þó valið.
Sporðdrekinn, 22.7.2008 kl. 19:32
Já, fólk kvartar yfir ótrúlegustu hlutum. Hitti Breta um seinustu helgi og við fórum að spjalla, og einhvern veginn fórum við að spjalla um ástandið í heiminum (mjög háfleygt, I know) og við komumst að þeirri niðurstöðu í sameiningu að Ísland væri einn af bestu stöðunum til að búa á. Jú það er dýrt að búa hérna, en launin eru ágæt og við höfum það bara drullugott!
Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 22:36
Sammála þér
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 24.7.2008 kl. 06:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.