11.7.2008 | 18:38
"Stór"slösuð!
Jæja... alltaf þarf ég að gera eitthvað sem að ég má ekki.. Hefði betur hlustað á mömmu og Gísla bróðir.
Mig hefur langar frá því að Gísli bróðir keypti sér krossarann sinn að keyra hann.. Áðan notaði ég tækifærið þegar hann var ekki heima...
Ég setti í gang, tók af stað, drap á því... Kikkaði því aftur í gang og fór af stað. Ég fór út á tún og var búin að taka einn hring.
Ætlaði að taka annann en gaf ALLTOF mikið í. Ég prjónaði, ég áttaði mig strax á því að nú myndi ég detta!
Það sem að flaug í gegnum kollinn minn á þessum stutta tíma var öruggleg með því gáfaðasta sem ég hef hugsað.
Ég hugsaði nákvæmlega: "oooohhh nú dett ég, hvað á ég að gera? sjitttttt, ok, ég spyrni hjólinu frá mér"
Þegar ég var búin að spyrna því frá mér lenti ég, ég opnaði augun og sá hjólið frekar nálægt mér snúast í hringi..!! Svo lenti það. Ég stóð upp gekk að hjólinu og drap á því, lagðist svo hliðina á því til að reyna að ná að anda. Það gekk illa í fyrstu. En svo kom það.
Þegar ég hugsa til baka þá var eiginlega bara eins gott að ég hafi spyrnt því frá mér því að annars væri ég annaðhvort dauð að illa haldin upp á sjúkrahúsi. Ég hefði fengið hjólið beint ofan á mig.
Eins og mamma sagði "þetta er alltof kraftmikið fyrir þig, þetta er bara drápstæki"... ég er farin að hallast að því!
Það sem að ég uppskar úr þessari óþekkt minni var eymsli í baki og STOKKBÓLGIÐ læri! Til allrar hamingju slapp höfuðið því að jújú... "hörkutólið" ég var ekki með hjálm!
Athugasemdir
MY LORD!!
Þú ert nú meir brjálæðingurinn, Ólöf Anna í hnotskurn!!
En sem betur fer vakti e-r góður yfir þér þarna, og ert á lífi. Thank god !!
Knús í krús á ykkur sæta fjölskylda
Regards
Inga tha winga ;)
Ingan (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 19:40
æjæ.. :S
heba (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 21:15
það á alltaf að hlusta á það sem mamman segir............auli.....................
mamma (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 23:23
það er ekkert af þér aumingin þinn. og þú hefðir aldrei drepist eða farið á sjukrahus þú vast i mesta lagi á 10 þegar eg prjónaði yfir mig var ég a 90. hálviti lem þig
gisli (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 23:27
bara fara varlega
Sigríður Svala Hjaltadóttir, 12.7.2008 kl. 07:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.