24.4.2008 | 18:19
Draumakossinn!
Ég fékk draumakossinn minn í gær!
Ég hef alltaf verið veik fyrir þessum manni. Alltaf fundist hann sætur.
Undanfarin ár hefur mér samt fundist hann sætur, sjarmör og virkilega töff.
Maðurinn er Helgi nokkur Björnsson söngvari í hljómsveitinni Síðan Skein Sól, *innansviga* SSsól.
Hann kyssti mig nú samt bara á kinnina, mér fanst það líka alveg nóg. Hann talaði um exemið mitt, vorkenndi mér alveg ferlega mikið. Mér fannst ég VIP!
Mér leið vel.!
!
Athugasemdir
húsið er að gráta.. alveg eins og ég..
því að við erum bæði fokkin öfundsjúk :(
heba (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 18:30
haha það var heavy gaman bakstage með þessum gaurum! ^^
gott ball, gott ball ! :)
takk fyrir kvöldiið :*
Þóra (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 19:14
Ekki þykir mér það nú girnó.
Emma Vilhjálmsdóttir, 24.4.2008 kl. 22:26
Er ég töff ef að ég segji að ég þekki trommarann í SSól. ?
HAHA! Eða að ég hafi afgreitt Magna Ásgeirsson í gær :)
Eða það að Gerald Butler hefur kysst mig á báðar kinnar.
hahahhah ! Til hamingju með kossinn =)
Unnur Edda (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 23:04
Nokkuð öfundsjúk hérna megin! En hvað á að gera í kvöld?
Kristín Henný Moritz, 25.4.2008 kl. 20:11
Já þetta var skemmtilegt að lesa ég hef ekki ennþá fengið að kyssa þá sem ég vil kyssa. Ég kyssti bóndan á bænum einu sinni fyrir að gefa mér góðmeti en hann bara þurrkaði sér í framan... og virtist ekkert sérlega kátur með kossinn...
Brúnkolla (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.