Mikki refur vs Sigurgeir Heiðar.

dsc02595.jpg

Sigurgeir Heiðar er alveg farinn að ná Mikka ref. Ýlfrar eins og Mikki, með hendurnar eins og Mikki.

Hann var að horfa á Dýrin í Hálsaskógi í gær eins og flesta aðra daga. Ég var að vaska upp á meðan. Svo allt í einu kemur drengurinn hlaupandi til mín, tekur í hendina á mér, bendir á sjónvarpið og segir "Mamma, Mikki lúlla". Þá var Lilli klifurmús að syngja vögguvísu og Mikki sofnaði. Ég mátti sko alls ekki missa af því :)

Ólöf Anna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gáfaður eins og amma ;o)

mamma (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:00

2 identicon

æjjj flott mynd og æðislegt bara hehe hann hefur þetta frá mömmu sinni haha :D...

Flott blogg sæta mín vonandi förum við að hittast elskan og við vorum saman a djammið hehe:d..

Love Ya:**

Bára og Inga Guðrún (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:12

3 identicon

Dúllan!

Alma Ösp (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:14

4 identicon

haha aww krútið:)..flott mynd lika:)..en við sjáumst vonandi bráðleg sé þig sæta bæbæ;*

Dagmar frænkaa:) (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:22

5 identicon

Eins og fólk veit kannski þá hefur Sigurgeir náttúrulega leikhæfileika og krúttleika frá mér.

Jóhannes (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:38

6 identicon

Ha ha snild bara eins og mikki refur haha :D algjær dúlla Veit ekki hvað ég á að skrifa meira svo bara bið að heilsa í bæjinn knús til mömmu

Gréta Dröfn (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:53

7 identicon

noh hann kann sitt fag með því að horfa á ikka ref eða dýrin í hálsaskógi:)

Heimir (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 22:11

8 identicon

hehehehehhe Krúttið ég man þegar ég fór á dýrin í hálsaskógi í leikhús þegar ég var 4-5 ára... vá hvað var gaman! hehehe hann er bestur!

Elín Birna (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:11

9 identicon

gehehe Jói hahahhahhhahahahahaha LOL LOL LOL!!!!! :D :D XD XD XD XD XD ahahahaha

Elín Birna (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:12

10 identicon

HAHAHAHA hann er mergjaður !

Má ég fá diskinn í láni einhverntíman :$

Sigrún Ásta (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband