Valentínusardagurinn nálgast.

Valentínusinn nálgast.

Mig langar ađ gefa Jóhannesi eitthvađ fallegt, en veit ekki hvađ ţađ ćtti ađ vera.

Ţetta er ţriđji valentínusardagurinn okkar saman.

Fyrst gaf ég honum ekkert, svo gaf ég honum hring. Svo núna er ég aaalveg pikkföst! Veit ekkert hvađ er sniđugt.

Vona ađ ég finni eitthvađ fallegt handa ástinni minni.

Ćtla líka ađ gefa Sigurgeiri Heiđari eitthvađ, ţví ađ ég elska hann svo ótrúlega mikiđ.

Fallegasta barn sem ég hef átt og hef séđ. (líklega ţví hann er eina barniđ sem ég á)

Er ađ spá í ađ gefa honum málningu og pensla og finna einhver föt fyrir hann til ađ mála í.

Hann ELSKAR ađ mála, gargar alltaf "móla".

Hef ţetta ekki lengra ađ sinni.

Ţakka fyrir rósina Komaso, fallegt af ţér :)

Ţú fćrđ rós fyrir ađ gefa mér rós.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Henný Moritz

Vá, ég er međ alveg milljón hugmyndir fyrir valentínusar gjafir... en allar eru of vćmnar til ţess ađ ég ţađ minnsta viđurkenni ađ hafa veriđ ađ hugsa út í ţćr! Ég er svo antí rómantísk, međ fóbíu gagnvart rómantík!

Kristín Henný Moritz, 12.2.2008 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband