Það leynist lítill ofbeldismaður í Jóhannesi!

Alltaf fréttir maður eitthvað nýtt. Það "addaði" mér hljómsveit á Myspace. Fílaði hana alls ekki og gerði því "Deny". Svo allt í einu byrjar Jóhannes.

Jóhannes: "Sko á ég að segja þér"

Ólöf: "jeee sjör" Bjóst við leiðinlegum samræðum um hljómsveitir og tónlist.

Jóhannes: "Þessi xxxxxx í bandinu er svo mikill fáviti"

Ólöf: "núnú"

Jóhannes: "Hann er eini maðurinn sem ég hef ráðist á... án þess að kíla" *hefur ekki ráðist á neinn nema hann.

Ólöf: "heyrðu jáaa, segðu meir" *orðin frekar spennt sko!*

Jóhannes: "æjj ég var sko að vinna með honum og við vorum að tala um fangaverði og ég skaut því inní að mamma mín væri fangavörður. Hann spurði svona hneikslaður hvort það væru kvenkynsfangaverðir þar. Og ég nottla bara já! mamma er þar allavega. Þá sagði hann "kvenkynsfangaverðir eru bara klefahórur" og ég nottla án þess að hugsa, snéri mér við, tók utanum hálsinn á honum lyfti honum upp á hálsinum og tók hann niður og hann bara "nei ekki mamma þín sko, ekki hún."

Þannig dæmi ég það að það sé smá púki í Jóhannesi.

En svo skil ég ekki heldur af hverju þetta band "addaði" mér því að bróðir minn lamdi einu sinni einn meðliminn í kelssu! :( Á ég bara öfbeldishneigða fjölskyldu?

Sé þessar óspekktir svolítið svona fyrir mér..

Ólöf Anna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

(kaldhæðnistón) HA HA HA HA! (kaldhæðnistón hættir) ertu sem sagt að segja að ég slái eins og köttur eðA?

Jóhannes (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 11:44

2 identicon

hahahaha!!! hann er satan í dulargerfi!

Alma Ösp (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 11:47

3 identicon

hallóww:D..haha snilldar blogg hjá þér:'D..en við sjáumst nú vonandi fljótlega bæjó;*

Dagmar Frænkaa:) (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 12:22

4 identicon

Jájá gaman væri að sjá Jóhannes klikkast svona :P
HAHAHAHAHHAHAHAHHAHAH!
Vááááá, ég get ekki ýmindað mér það, reyndar þá "klikkaðist" hann einu sinni í djóki en ekki fékk ég að sjá það. :S En það var hringt í mig og sagt mér að Jóhannes hafi ætt inn á viðkomandi og BRJÁLAST og síðan bara skelli hlegið hehe .. ;)

*UnnurEdda (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 14:17

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Af myndinni að dæma þá er bróðir þinn grimmur

Sporðdrekinn, 9.2.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband