Karlmenn, hættið að kvarta.

Ég ætla ekki að skeita einhverjum penum orðum inní dónaorðin. Læt allt flakka sem á að flakka.

Karlmenn, viljiði plís hætta að kvarta! Karlmenn kvarta mánaðalega yfir því að konur fara á túr, því að þá geta þeir ekki fengið að ríða. Vilja aldrei ríða vikurnar á undan, en akkúrat þegar konan er á túr kvarta þeir sig sárann. Eins og þeir hafa aldrei gert neitt annað.
Konur fara á túr, karlmenn fara á kvarttúrinn.
Af hverju völduð þið ykkur konu? Þið vissuð alveg að hún færi á túr. Af hverju völduð þið ykkur ekki bara karlmann, vitandi það að þeir fara ekki á túr.
Þið getið bara kennt sjálfum ykkur um! Og hananú!
Ég veit að ég er ekki sú eina sem talar um þetta ;)
Oooog.. ég er ekki femínisti!

 

-Ólöf Anna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Þetta segir meira um þig en þér órar fyrir... t.d að þú HEILLAST AÐ NÖLDRURUM... Aldrei hef ég nöldrað yfir því að konur fari á túr ... Enda fer nánast hver einasta kona á túr með reglulegum millibilum og ekki er það mitt vandamál..

Brynjar Jóhannsson, 4.2.2008 kl. 18:16

2 identicon

Bara að þessir karlmenn vissu sársaukann sem við fáum í allan líkamann við þetta túr vesen.
Maður þarf nú ekkert að vera femínisti til að vera að kvarta yfir einhverju svona löguðu, þetta er bara the truth.
Nema hann Mundi er aldrei að kvarta neitt yfir þessu, hann er bara salla rólegur.
Enda fer ég ekki oft á túr því ég er á sprautunni..
Lucky me ! ;D
Flott blogg ást;*
<3

Unnur Edda (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 18:55

3 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Enda var ég ekki að staðhæfa að það væru ALLIR karlmenn sem væru að nöldra yfir þessu, en þó nokkrir.

Ég get nú ekki sagt að ég heillist af nöldrurum. En að vísu er nú stundum að fara í leikinn "play hard to get"

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 4.2.2008 kl. 19:15

4 Smámynd: Sporðdrekinn

Sumir láta smá blæðingar ekki stoppa sig.

Sporðdrekinn, 5.2.2008 kl. 15:42

5 Smámynd: Vendetta

Heyrðu, góða. Ég hef bara ekkert á móti því að ríða stelpu sem er á túr. Ekki kvarta ég. Stundum eru það konurnar sem ímynda sér að karlarnir hafi eitthvað á móti því. Að sleikja blæðandi píku er líka hægt ef tungan er nógu ofarlega (gamalt blóð er ekki gott á bragðið).

Vendetta, 5.2.2008 kl. 18:20

6 Smámynd: Ólöf Anna Brynjarsdóttir

Ojj Vendetta. Þetta fékk mig til að hætta að borða baunasúpuna!

Ólöf Anna Brynjarsdóttir, 5.2.2008 kl. 20:58

7 Smámynd: Kristín Henný Moritz

IssIss... ég held að mín litla sál hafi dáið að hluta til við lesa athugasemd Vendetta! En mín kæra Lóla, ég þekki þetta vandamál, held að þetta sé nokkuð algengt. Þess vegna segjum við stundum þegar við erum ekki á túr að við séum með "hausverk"... til að hefna okkur fyrir síðasta "kvarttúr" hellisbúans okkar!

Kristín Henný Moritz, 5.2.2008 kl. 22:42

8 Smámynd: Vendetta

Hvað er eiginlega "kvarttúr"? Er það vikufyllerí?

Vendetta, 8.2.2008 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband