Tilkynning.

Jæja, þá er komið að því. Ég er komin ógeð af því að drekka, sé ekki tilganginn og finnst það eiginlega bara leiðinlegt og til vandræða. Þannig að ég er svo gott sem hætt að drekka. Einu skiptin sem ég mun líklega koma til með að fá mér í glas er í réttunum. Þá er það skylda! Wink

Í gær fórum við í partý. Gunnar Friðberg Jóhannsson náði þeim merka atburði að verða 22 ára. Hann hélt því uppá afmælið sitt heima hjá Fúsa.
Ég var hins vegar ekki að skemmta mér neitt ógeðslega vel þannig að ég fór bara heim milli 1 og 2. Það var fínt að komast heim, horfa á mynd og kúra undir sæng. Drekka kók læt og mönsa Sour cream and onion snakk. Fékk reyndar fljótt ógeð af því Cool
Svo fór ég bara að sofa milli 2 og 3.
Gísli kom heim í nótt á klósettið. Ég kallaði á hann og spurði af hverju hann væri komin. Hann fór bara að "skamma" mig fyrir að drekka svona mikið að ég væri dauð og blablabla. Vildi ekki trúa mér að ég hafi verið komin með ógeð og farið sjálfviljug heim!

Sit núna inni í stofu. Borða brauð mér tjúnasalati, og drekka kók læt.. ok ég er ástfangin af kók læt!
HeartInLove 

-Ólöf Anna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

IN LOVE WITH COLA. Thats pretty dangerous!! Neinei, reyndar finst mér kók vibbi sko. Ískalt appelsín eða vatn er minn kostur!

Hætt að drekka, það er keppnis !

Ég ætla að reyna að hætta þangað til ég fer út allavega, maður verður nú að fá sér smá í aðra tánna í Nýja Sjálandi.. bjórinn kostar svona 3,66 krónur þannig já..take a sunbath with a beer.. tthats fucking a brjálað!

Allavega... flott síða bjútí

Verðum í spotta..

Kossar og knús

INGAN :)

Ingan (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 11:45

2 identicon

haha snilldar blogg sæta... en já kók læt ojjjj bara....

Bára (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 12:03

3 identicon

samála því að kók læt sé vibbi, ég held að ég fara bráðum að gera það sama, veit að ég er oft búinn að segjast ætla að hætta að drekka svo oft, þannig að það kemur bara í ljós hvað maður gerir.

Jóhannes (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 13:23

4 identicon

Við hættum þá bara að drekka saman. :D

Elska þig snúllusinn minn :*

Ólöf Anna. (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 13:32

5 identicon

hæhæ mátt ekki alveg hætta að drekka.
Verður nú að fá þér í glas með mér e-h tíman :P

Þegar ég kíki..
Vona að Sigurgeiri batni bráðum.

Unnur (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 16:06

6 identicon

jahá ég er nú ekki alveg viss með þig jóhannes eins og þú segir þá ertui alltaf að segjast hætta drekka en gerir ekkert í því... EN ég meina afhverju að hætta drekka þegar ég Heimir er nýbirjaður að drekka. Eða ég myndi nú segja"drekka" voða lega sjaldan sem ég nenni að detta í það... ég drekk bara pepsi og borða nammi og fitna frekar en að hreyfa mig en það vill nú svo skemmtilega til að ég fitna ekki við að drekka pepsi og borða nammi.. en svo nátturulega er maður að fara spila í boltanum en ef ég geri það ekki þá get ég nú bara sagt ykkur það þá spring ég út um 25 ára aldurin en já það er flott að þú sért að hætta drekka ég stið það:P

Heimir (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 20:40

7 Smámynd: Kristín Henný Moritz

Heimir þú ert kjáni! But I still do you!

Lóla.... eina sem ég segji við þessu er:

Bjór meiri Bjór! 

Kristín Henný Moritz, 20.1.2008 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband