Að breytast í dömu.

Ég er ekki frá því að ég sé að breytast í dömu. Ég er alltaf að hugsa með mér í hvernig fötum ég ætti að fara á þorrablót, jólahlaðborð, partý og ég veit ekki hvað og hvað. Er að fara að sauma mér kjól. Er að fara á eftir að skoða kjóla og fullt af fötum. Núna vantar mig bara almennilega skó til að vera í við kjólana mína.

Sá ógeðslega flott pils á netinu.

 Kostar reyndar alveg 10.950 kr :( mér finnst það ógeðslega flott!

Ég er nýbúin að kaupa mér jakka. Kostaði ca 6000 minnir mig. Var á útsölu.

Sko.. þannig að allt í allt þá er ég:
Farin að spá í fötum og skóm.
Farin að elda á hverju kvöldi (duglega húsmóðirin).
Orðin Snyrtipinni 2.
og ég veit ekki hvað og hvað.

Ooo.. ég er loksins að verða daman sem foreldrar mínir pöntuðu :D

Lady Ólöf Anna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta pils er alveg geggjað, ég myndi kaupa það. Það er svo gaman að vera dama

Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 14:19

2 identicon

Well. They got you too huh?

They aint getting me ! 

Sigrún Ásta (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband