14.1.2008 | 20:32
Óverdós.
Er sennilegast ađ fara ađ óverdósa á Bonjela kremi.
Mér tókst ađ brjóta tönn. Og núna er ég komin međ ógeđslega sára verki. Búin ađ éta Parablabla í allann dag og var ađ setja GOMMU af Bonjela kremi á mig.
Sársaukinn dofnar ekkert, en kinnin á mér dofnar svona líka helvíti vel.
Kemst til tannlćknis á morgun klukkan 10 í fyrramáliđ. Ég er skíthrćdd viđ tannlćkna og fíla ţá alls ekki, en ég vild frekar ţjást í klukkutíma en marga klukkutíma. Ţetta er svo svakalega sárt. Viljiđi plís senda mér samúđarkveđjur?
Tannpínukellingin!
Athugasemdir
*Samúđarkveđj*
Alma Ösp (IP-tala skráđ) 14.1.2008 kl. 21:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.