Long long time ago!

Langt síðan ég bloggaði síðast.

Ég er búin að kaupa allar jólagjafirnar sem ég ætla að kaupa neeema 2. Handa Jóhannesi frá Sigurgeiri og til Gissurs. Hann vill enga jólagjöf, hann hann fær engu um það ráðið.

Ég hætti á Kumbaravogi vegna kvíða og svefnleysi og vanlíðan á vinnustað og svo framvegis. Sem þýðir það að í desember ætla ég að vera aumingi og vinna á Subway af og til. Var að vinna í gær, er að fara að vinna í kvöld og fer líklega að vinna á morgun. Það er samt ágætt að vinna þar af og til. Svo ætla ég að sækja um vinna, mjöööög líklega á Ljósheimum. Það er líka svona hjúkrunarheimili.

Jása jása. Heyrðu já! Aðalfréttin í dag. Í gær þegar ég kom heim úr vinnunni þá fór ég til tengdó og spjallaði við hana. Ég kom svo heim með eitt stykki PleiSteisjon þrjú! Ég keypti hana til að róa Jóhannes, hann var nánast farinn að missa svefn útaf þessari tölvu :( Hann var ekkert smá glaður :D Gott að geta glatt einhvern.

Við erum búin að ákveða að vera uppí sveit um jólin, ógeðslega gaman. Núna hlakka ég ekkert smá til jólanna :D

Höfum þetta gott.

Ólöf JólaStelpa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já. Þú ert aumingi.

%$&#"&%$/# (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 09:47

2 identicon

Ég þakka hrósið. Alltaf gaman að fá komment. Jákvætt eða neikvætt.

Ólöf Anna. (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 21:40

3 Smámynd: Kristín Henný Moritz

Hvaða vitleysa... Lóla er enginn aumingi, hún er nagli! Kumbó saknar þín!

Kristín Henný Moritz, 16.12.2007 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband